fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Einn leikmaður úr karlaliði Breiðabliks í sóttkví – Allt svæðið sótthreinsað í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. júní 2020 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikmaður úr karlaliði Breiðabliks hefur verið sendur í sóttkví vegna smits sem kom upp hjá einum leikmanni úr kvennaliði félagsins í gær.

Sigurður Hlíðar Rúnarsson deildarstjóri Breiðabliks staðfesti þetta í samtali við 433.is í kvöld. Leikmaðurinn hafði umgengist kvennaliðið á laugardag í útskriftarveislu.

Smitið kom upp í gær en karlalið Blika vann sigur á Keflavík í gærkvöld á Kópavogsvelli. Liðið mátti hins vegar ekki æfa á vellinum í dag þar sem allt svæðið var sótthreinsað.

Sigurður Hlífar sagði að leikmaðurinn færi nú í sóttkví en félagið hefur unnið náið með Almannavörnum í málinu í gær og í dag. Leikur liðsins gegn Fjölni á mánudag fer fram í efstu deild karla.

Allt kvennalið félagsins er farið í sóttkví eftir að smitið kom upp og spilar ekki næstu vikurnar vegna þess. Fleiri smit gætu komið upp í fótboltanum en eins og við sögðum frá í dag er grunur um smit hjá leikmanni Selfoss í efstu deild kvenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag