fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Góð ástæða fyrir því að boltinn fer ekki fyrr af stað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 13:41

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest nú rétt í þessu

Pepsi Max-deild kvenna fer af stað degi fyrr en ákall um að mótið hefjist fyrr er ekki vilji félaganna.

Félög á Íslandi geta æft þessa dagana með miklum takmörkunum, en geta hafið æfingar að fullum krafti 25 maí. Félögin fá þá tæpar þrjár vikur til undirbúnings.

Þjálfarar hafa beðið um þrjá vikur hið minnsta til undirbúnings, svo hægt sé að koma leikmönnum í form fyrir tímabilið.

Punktar frá KSÍ
– Upphaf móta miðað við að félögin hafi hæfilegan tíma til að undirbúa leikmenn fyrir tímabilið

– Ef takmörkun er á fjölda áhorfenda er það stór ákvörðun að flýta upphafi móta og fjölga þeim leikjum sem fara fram án áhorfenda. Slík ákvörðun getur haft áhrif á tekjur félaga

– Ef það er vilji félaganna að byrja fyrr, þa mun KSÍ að sjálfsögðu taka það til skoðunar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni