fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Góð ástæða fyrir því að boltinn fer ekki fyrr af stað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 13:41

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest nú rétt í þessu

Pepsi Max-deild kvenna fer af stað degi fyrr en ákall um að mótið hefjist fyrr er ekki vilji félaganna.

Félög á Íslandi geta æft þessa dagana með miklum takmörkunum, en geta hafið æfingar að fullum krafti 25 maí. Félögin fá þá tæpar þrjár vikur til undirbúnings.

Þjálfarar hafa beðið um þrjá vikur hið minnsta til undirbúnings, svo hægt sé að koma leikmönnum í form fyrir tímabilið.

Punktar frá KSÍ
– Upphaf móta miðað við að félögin hafi hæfilegan tíma til að undirbúa leikmenn fyrir tímabilið

– Ef takmörkun er á fjölda áhorfenda er það stór ákvörðun að flýta upphafi móta og fjölga þeim leikjum sem fara fram án áhorfenda. Slík ákvörðun getur haft áhrif á tekjur félaga

– Ef það er vilji félaganna að byrja fyrr, þa mun KSÍ að sjálfsögðu taka það til skoðunar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik