fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Ólafur slasaður eftir að hafa reynt að grípa húfuna sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 11:43

Ólafur fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari gengur um með hækjur þessa dagana eftir að hafa slasast á mjöðm.

Stjarnan birtir mynd af Ólafi með hækjurnar en hann gerðist þjálfari meistaraflokks karla síðasta haust ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni.

Heimir Guðjónsson þjálfari Vals ræddi málið við Fótbolta.net um helgina. „Ég kíkti í kaffi til Óla Jó í vikunni og við spjölluðum í næstum tvo tíma. Svo þegar leikirnir koma þá er vinskapurinn lagður til hliðar,“ sagði Heimir í þættinum á X977.

Óhætt er að segja að Ólafur hafi verið ansi óheppinn þegar hann datt á mjöðmina.

„Eina sem ég veit um Óla er að hann var að hoppa yfir skilti, missti húfuna og ætlaði að grípa hana en datt illa og slasaðist á mjöðm. Þess vegna fór ég heim til hans í kaffi,“ sagði Heimir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Í gær

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool