fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða knattspyrnufélaga er svört vegna kórónuveirunnar en Manchester United gaf út skýrslu í vikunni um málefni félagsins. Skuldir félagsins hafa hækkað um 42 prósent á síðustu vikum.

Tekjur félagsins hafa minnkað um 19 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Félagið skuldar nú 429 milljónir punda og hafa skuldirnar hækkað um 127 milljónir punda. Skuldir félagsins eru í dollurum og hefur gengið haft þar áhrif.

Það sem vekur svo athygli að Glazer fjölskyldan sem á félagið tekur 11 milljónir punda úr félaginu til eigin nota. Glazer fjölskyldan hefur verið harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum félagsins fyrir að dæla peningum út úr félaginu í eigin vasa.

Ensk blöð fjalla um að stuðningsmenn United séu vægast sagt ósáttir, þeir hafa lengi gagnrýnt Glazer fjölskylduna. Félagið er skuldsett og Glazer fjölskyldan tekur mikla fjármuni úr félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta