fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða knattspyrnufélaga er svört vegna kórónuveirunnar en Manchester United gaf út skýrslu í vikunni um málefni félagsins. Skuldir félagsins hafa hækkað um 42 prósent á síðustu vikum.

Tekjur félagsins hafa minnkað um 19 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Félagið skuldar nú 429 milljónir punda og hafa skuldirnar hækkað um 127 milljónir punda. Skuldir félagsins eru í dollurum og hefur gengið haft þar áhrif.

Það sem vekur svo athygli að Glazer fjölskyldan sem á félagið tekur 11 milljónir punda úr félaginu til eigin nota. Glazer fjölskyldan hefur verið harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum félagsins fyrir að dæla peningum út úr félaginu í eigin vasa.

Ensk blöð fjalla um að stuðningsmenn United séu vægast sagt ósáttir, þeir hafa lengi gagnrýnt Glazer fjölskylduna. Félagið er skuldsett og Glazer fjölskyldan tekur mikla fjármuni úr félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði