fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Opnar sig um þunglyndið sem hefur ágerst á síðustu árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy fyrrum framherji Liverpool glímir við þunglyndi og hefur það orðið meira eftir að ferli hans lauk.

Bellamy opnaði sig um þetta í viðtali við Sky Sports og segir lífið oft erfitt. „Fáir vita af þessu og ég hef aldrei rætt þetta,“ sagði Bellamy um málið.

„Mér finnst ég kannski þurfa að ræða þetta, ég vil halda einkalífinu fyrir mig og vil halda því frá sviðsljósinu. Fólk sér bara hluta af lífinu sem ég vil að fólk sjái. Einkalífið er fyrir mig.“

Hann segir að vandamál sitt við þunglyndi hafi orðið meira og meira eftir að ferli hans lauk.

„Síðustu þrjú hefur þunglyndið orðið mikið, ég get ekkert falið mig á bak við það. Ég fer mjög hátt upp og mjög langt niður. Ég hef verið á lyfjum í þrjú ár, ég er að ræða þetta í fyrsta sinn núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra