fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Rooney kveður upp dóm sinn um umdeilda ákvörðun hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum leikmaður Manchester United telur að félagið hafi gert stór mistök þegar ákveðið var að reka Louis van Gaal og ráða Jose Mourinho árið 2016.

Rooney segir að það hafi verið stór mistök enda hafi Van Gaal verið á réttri átt og leikmönnum líkað vel við hann.

Mourinho hafði minni trú á Rooney sem fór frá félaginu vegna þess hve lítið hlutverkið hans var.

„Ég var í áfalli þegar Louis var rekinn. Það var ótrúlega gott að vinna með honum,“
sagði ROoney.

,,Við hefðum átt að gefa honum þriðja tímabilið, við hefðum orðið ótrúlega sterkt lið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 230 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 230 milljónir í pottinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir halda áfram að notfæra sér gott samband við Jorge Mendes

Úlfarnir halda áfram að notfæra sér gott samband við Jorge Mendes
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Í gær

David Moyes og tveir leikmenn West Ham með Covid-19

David Moyes og tveir leikmenn West Ham með Covid-19
433Sport
Í gær

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum
433Sport
Í gær

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið
433Sport
Í gær

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu