fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Rooney kveður upp dóm sinn um umdeilda ákvörðun hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum leikmaður Manchester United telur að félagið hafi gert stór mistök þegar ákveðið var að reka Louis van Gaal og ráða Jose Mourinho árið 2016.

Rooney segir að það hafi verið stór mistök enda hafi Van Gaal verið á réttri átt og leikmönnum líkað vel við hann.

Mourinho hafði minni trú á Rooney sem fór frá félaginu vegna þess hve lítið hlutverkið hans var.

„Ég var í áfalli þegar Louis var rekinn. Það var ótrúlega gott að vinna með honum,“
sagði ROoney.

,,Við hefðum átt að gefa honum þriðja tímabilið, við hefðum orðið ótrúlega sterkt lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð