fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Rooney kveður upp dóm sinn um umdeilda ákvörðun hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum leikmaður Manchester United telur að félagið hafi gert stór mistök þegar ákveðið var að reka Louis van Gaal og ráða Jose Mourinho árið 2016.

Rooney segir að það hafi verið stór mistök enda hafi Van Gaal verið á réttri átt og leikmönnum líkað vel við hann.

Mourinho hafði minni trú á Rooney sem fór frá félaginu vegna þess hve lítið hlutverkið hans var.

„Ég var í áfalli þegar Louis var rekinn. Það var ótrúlega gott að vinna með honum,“
sagði ROoney.

,,Við hefðum átt að gefa honum þriðja tímabilið, við hefðum orðið ótrúlega sterkt lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu