fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á nýjan leik eru komnar fram ásakanir þess efnis að stjórnarmenn FIFA hafi tekið við mútum, svo að Heimsmeistaramótin árið 2018 og 2022 færu fram í Rússlandi og Katar.

Þetta segja gögn sem liggja yfrir dómstólum í Bandaríkjunum, þar segir að Jack Warner frá Trínidad og Tóbagó hafi verið einn af mörgum sem hafi fengið boð um að taka við mútum. Til að tryggja að mótin færu fram á þessum stöðum.

Í gögnunum segir að Warner hafi tekið við greiðslum upp á 5 milljónir dollara en hann var háttsettur í störfum FIFA, þessa greiðslu fékk hann fyrir að styðja Rússland.

Warner fékk tíu greiðslu frá félögum í skattaskjólum, skömmu áður en aðildarfélög FIFA völdu hvar ætti að halda mótin.

Í gögnunum kemur fram að eitt fyrirtækið sem hafi greitt inn á reikning Warner, hafi verið fyrirtæki sem aðstoðaði framboð Rússlands. Í gögnunum kemur fram að fleiri stjórnarmenn FIFA hafi tekið við greiðslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt