fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Er þetta sterkasta byrjunarlið Vals eftir komu Arons?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 12:00

. Mynd: Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason er að ganga í raðir Vals eins og við greindum fyrst frá í gær. Fleiri lið höfðu áhuga á Aroni en fjárhagurinn hjá mörgum er erfiður vegna kórónuveirunnar.

Breiðablik seldi Aron til Újpest í Ungverjalandi á síðasta ári en þar hefur hann ekki fundið taktinn. Kantmaðurinn knái átti frábæra tíma með Breiðablik áður en félagið seldi hann út.

Heimir Guðjónsson er á leið inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari Vals og ætlar liðið sér aftur á toppinn, eftir erfitt ár í fyrra.

Valur hefur á að skipa afar sterkum leikmannahópi og með komu Arons er gríðarleg samkeppni um allar stöður. Hér að neðan er á að líta mögulegt byrjunarlið Vals í sumar.

Sterkasta byrjunarlið Vals:
Hannes Þór Halldórsson

Birkir Már Sævarsson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Rasmus Steenberg Christiansen
Magnús Egilsson

Haukur Páll Sigurðsson
Lasse Petry

Aron Bjarnason
Kristinn Freyr Sigurðsson
Sigurður Egill Lárusson

Patrick Pedersen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram