fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Bjarki ráðleggur öllum sínum skjólstæðingum að taka á sig launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 06:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Gunnlaugsson, umboðsmaður hjá Norðurlandadeild Stellar Group ráðleggur öllum sínum leikmönnum að taka á sig launalækkun, sé farið fram á slíkt.

Fordæmalausar aðstæður ríkja í heiminum vegna kórónuveirunnar og íþróttafélög finna fyrir því. Mörg félög fara nú fram á að leikmenn taki á sig launalækkun.

Bjarki segir það eðlilegt og að ástandið sé tímabundið, „Liðin fara ýmsar leiðir í þessu. Sum reiða sig á aðstoð stjórnvalda og önnur fara beint í það að semja um prósentulækkanir. Okkar hlutverk er svo að halda leikmönnunum sáttum,“ segir Bjarki við RÚV.

„Ég held að það óumflýjanlegt að taka á sig lækkun. Við hvetjum að minnsta kosti alla okkar leikmenn til að taka þátt í aðgerðum félaganna og þeir hafa gert það. Þetta er tímabundið ástand.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið