fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SK Zilina í Slóvakíu er fyrsta atvinnumannafélagið sem verður gjaldþrota vegna COVID-19 veirunnar.

Félagið var ansi stórt þar í landi og hafa fréttir af gjaldþroti þess vakið mikla athygli.

Leikmenn félagsins neituðu að lækka laun sín og þess vegna tók félagið þessa ákvörðun.

SK Zilina mætti til Íslands árið 2011 og mætti þá KR, liðið tapaði 3-0 á KR-velli en vann heimaleik sinn 2-0. KR fór því áfram.

Í marki SK Zilina stóð þá Martin Dubravka sem í dag stendur vaktina í marki Newcastle, í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli