fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

United getur valið á milli tveggja leikmanna í skiptum fyrir Pogba

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. mars 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur valið á milli tveggja leikmanna næsta sumar ef liðið losar sig við Paul Pogba.

Juventus hefur áhuga á að semja við Pogba á ný en hann yfirgaf félagið fyrir Old Trafford árið 2016.

Samkvæmt ítölskum fregnum getur United fengið annað hvort Miralem Pjanic eða Paulo Dybala í skiptum fyrir Pogba.

Real Madrid hefur þó einnig áhuga á Pogba sem hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla.

Verðmiðinn á leikmanninum er í kringum 100 milljónir punda og kostar hann því ansi mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar