fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

United getur valið á milli tveggja leikmanna í skiptum fyrir Pogba

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. mars 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur valið á milli tveggja leikmanna næsta sumar ef liðið losar sig við Paul Pogba.

Juventus hefur áhuga á að semja við Pogba á ný en hann yfirgaf félagið fyrir Old Trafford árið 2016.

Samkvæmt ítölskum fregnum getur United fengið annað hvort Miralem Pjanic eða Paulo Dybala í skiptum fyrir Pogba.

Real Madrid hefur þó einnig áhuga á Pogba sem hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla.

Verðmiðinn á leikmanninum er í kringum 100 milljónir punda og kostar hann því ansi mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“