fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Segir að enginn verði eins góður og hann – Messi og Ronaldo ekki á sama stað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Pele segir að hann hafi verið betri leikmaður en bæði Lionel Messi og Cristinao Ronaldo á sínum tíma.

Pele var spurður út í hvort Ronaldo eða Messi væru betri en fór svo alla leið og sagðist vera sá besti af þeim öllum.

,,Eins og staðan er þá held ég að Ronaldo sé stöðugasti leikmaður heims en það má ekki gleyma Messi,“ sagði Pele.

,,Það er erfitt að segja hvort ég hafi verið betri, ég hef oft verið spurður að þessu. Við megum ekki gleyma Zico og Ronaldinho.“

,,Það er oft talað um evrópska leikmenn en það er ekki mér að kenna, ég tel að ég hafi verið betri en þeir allir. Það verður bara einn Pele. Það verður aldrei neinn eins og ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum