fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433

Segir að Aubameyang henti ekki leikkerfi Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang mun ekki passa inn í leikkerfi Liverpool að sögn Emile Heskey, fyrrum leikmanns liðsins.

Aubameyang á um ár eftir af samningi sínum við Arsenal en hann er orðaður við fjölmörg lið þessa dagana.

,,Aubameyang er frábær markaskorari,“ sagði Heskey í samtali við GentingBet.

,,Tölfræði hans er mögnuð. Hann sýnir það aftur og aftur að hann er markaskorari. Hann spilar í Arsenal-liði sem er ekki líklegast í titilbaráttunni en hann skorar í hverri viku.“

,,Hann berst um Gullskóinn. Hann er herra stöðugleiki. Mun hann hins vegar henta kerfi Liverpool? Örugglega ekki. Ég held ekki að hann myndi passa þar inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist