fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Margir hissa og fúlir eftir óvæntan brottrekstur Arnars í dag: „Yfirburða ljúflingur og dásamlegur samstarfsmaður“

433
Fimmtudaginn 26. mars 2020 21:28

Arnar og dóttir hans Kristjana, sem starfar á RÚV í dag. Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Björnsson var einn af mörgum sem fékk uppsagnarbréf frá Sýn í dag, eftir rúmlega 40 ár starf í fjölmiðlum er óvíst hvað Arnar tekur sér fyrir hendur.

Arnar Björnsson en hann hefur starfað við fjölmiðla allt frá árinu 1979 er hann gaf út blað á Húsavík. Hann hóf síðan störf á RÚV árið 1986 sem almennur fréttamaður en fór nokkrum mánuðum síðar út í íþróttafréttir og hefur starfað við þær allar götur síðan. „Ég ætlaði alltaf aftur í almennar fréttir en sportið er þannig að það er alltaf nýr leikur á morgun,“ segir Arnar í viðtali við DV fyrr í dag

Arnar segir að uppsögnin hafi ekki legið í loftinu og hann í sjálfu sér ekki átt von á henni. Hann tekur henni hins vegar með jafnaðargerði. „Ég hef miklu meiri samúð með mörgu öðru fólki en sjálfum mér,“ segir hann og er þegar farinn að horfa sáttur til baka á ferilinn, nokkrum augnablikum eftir að honum var sagt upp störfum.

Margir eru hissa á uppsögn Arnars sem hefur verið afar vel liðinn í starfi, samstarfsfélagar og fólk heima í stofu hefur þakkað honum fyrir góð störf í dag. Þar á meðal er Kristjana Arnarsdóttir, dóttir Arnars sem starfar á RÚV í dag.

Hér að neðan má sjá brot af því besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“