fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

United ætlar að kaupa Ighalo á 2,5 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér að kaupa Odion Ighalo í sumar ef marka má fréttir dagsins. Þar segir að United fái framherjann á 15 milljónir punda frá Shanghai Shenuha.

Ighalo er í láni hjá Manchester Unitet og hafði staðið sig vel áður en kórónuveiran stoppaði allt þar í landi.

Ighalo er á láni hjá félaginu til 31 maí en nánast útilokað er að enska deildin verði búinn þá. Verið er að leita lausna vegna þess.

Ighalo er frá Nígeríu en draumur hans var að spila fyrir Manchester United og hefur hann nýtt tækifæri sitt vel.

Hann lék áður með Watford áður en hann fór til Kína, laun hans lækkuðu um 66 prósent þegar hann gekk í raðir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“