fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Grátbað Arsenal um að kaupa stjörnu Liverpool – ,,Hann dauðlangaði að koma“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso var hársbreidd frá því að semja við Arsenal árið 2009 áður en hann gekk í raðir Real Madrid frá Liverpool.

Þetta segir Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Alonso í spænska landsliðinu, en Arsenal gerði ekki allt mögulegt til að kaupa miðjumanninn.

,,Hann dauðlangaði að koma. Ég grátbað alla um að koma til Arsenal og hann vildi það mikið,“ sagði Fabregas.

,,Ég ræddi við hann í síma allt sumarið. Ég gerði mitt besta. Ég ræddi við þá sem ég þurfti að ræða við og gaf mína skoðun.“

,,Ég taldi hann hafa hentað okkur frábærlega á þessum tíma. Ég verð að segja að ég hafi orðið verulega pirraður yfir því hversu lítið var reynt á lokasprettinum.“

,,Þetta var svo nálægt því að gerast, leikmaðurinn vildi koma og það var auðvelt að klára þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál