fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Fer yfir það hvað gerir Klopp að góðum stjórnanda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool segir að Jurgen Klopp sé magnaður stjóri og hann nái ótrúlega vel til leikmanna.

Klopp hefur náð mögnuðum árangri með Liverpool og er liðið að vinna deildina í fyrsta sinn í 30 ár.

,,Hann er gjörsamlega magnaður, það á allan hátt,“ sagði Arnold sem var beðinn um að fara yfir hvað gerir Klopp svo öflugan.

Hann segir hans helsta styrkleika vera að ræða við leikmenn. ,,Hann er frábær í að fá leikmenn með sér, sem persóna og þjálfari. Hann er magnaður.“

,,Hann er eins á æfingasvæðinu og hann er í viðtölum. Það sjá allir sem horfa á hann í sjónvarpinu að hann er persóna með mikla ást.“

,,Þú sérð að hann er maður sem vill gera allt fyrir þá sem eru í kringum hann, hann hugsar um fjölskylduna, leikmennina, starfsfólkið. Það eru allir jafnir fyrir honum.“

,,Fyrirliðinn færu sömu meðferð og ungur leikmaður, hann kann að stýra hóp. Hann veit hvað þarf að segja og hvernig þarf að segja hlutina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða