fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Býst við að Mane fari til Real Madrid – Gott fyrir liðið ef Salah fer

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Momo Sissoko, fyrrum leikmaður Liverpool, býst við að liðið muni missa Sadio Mane til Real Madrid fyrr frekar en seinna.

Mane er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en hann myndar sterka sóknarlínu með Mo Salah og Roberto Firmino.

Sissoko telur að bæði Salah og Mane gætu verið farnir frá Liverpool á næstu árum.

,,Ég sé Mane fyrir mér hjá Real Madrid frekar en Mohamed Salah,“ sagði Sissoko.

,,Mane er með eiginleikana sem Zinedine Zidane vill. Ég held að Mane fari til Real Madrid.“

,,Ég veit ekki hvort Salah haldi áfram hjá Liverpool. Ef hann fer þá gæti það hins vegar verið gott fyrir liðið.“

,,Liverpool er mjög sniðugt félag og þeir munu vita hvernig á að leysa hann af hólmi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM