fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sarri líklega rekinn ef hann vinnur ekki um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, þjálfari Juventus þarf að óttast um starf sitt ef liðinu mistekst að vinna Inter í toppslagnum í Seriu A á sunnudag.

Ítalskir miðlar segja að Sarri verði rekinn ef Juventus tapar en liðin eru í harðri baráttu á toppnum.

Juventus hefur hikstað hressilega eftir jól og tapaði fyrri leiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni, í vikunni.

Sarri var rekinn frá Chelsea síðasta sumar og fékk starfið eftirsótta hjá Juventus en hingað til, hefur hann ekki staðið undir væntingum.

Sagt er að Max Allegri sem lét af störfum síðasta sumar muni fá starfið aftur.

Leikmenn  Juventus eru sagðir óhressir með þá hugmyndafræði sem Sarri vill vinna eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins