fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sarri líklega rekinn ef hann vinnur ekki um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, þjálfari Juventus þarf að óttast um starf sitt ef liðinu mistekst að vinna Inter í toppslagnum í Seriu A á sunnudag.

Ítalskir miðlar segja að Sarri verði rekinn ef Juventus tapar en liðin eru í harðri baráttu á toppnum.

Juventus hefur hikstað hressilega eftir jól og tapaði fyrri leiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni, í vikunni.

Sarri var rekinn frá Chelsea síðasta sumar og fékk starfið eftirsótta hjá Juventus en hingað til, hefur hann ekki staðið undir væntingum.

Sagt er að Max Allegri sem lét af störfum síðasta sumar muni fá starfið aftur.

Leikmenn  Juventus eru sagðir óhressir með þá hugmyndafræði sem Sarri vill vinna eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot