fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, heimtar meira frá framherjanum Anthony Martial.

Martial hefur verið að spila ágætlega undanfarið en hann tók við treyju númer níu af Romelu Lukaku í sumar.

Martial hefur lengi þurft að spila á vængnum en Solskjær vill sjá fleiri mörk frá franska landsliðsmanninum.

,,Ég heimta ennþá meira frá honum. Stundum kemur boltinn beint fyrir vítateiginn og þar á hann að vera,“ sagði Solskjær.

,,Ég ýti við honum og segi honum að hann hefði átt að skora þarna. Að skora 25 mörk frekar en 15 mörk er mikill munur fyrir níu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja
433Sport
Í gær

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“
433Sport
Í gær

Gefast upp á að fá Zlatan vegna kórónaveirunnar

Gefast upp á að fá Zlatan vegna kórónaveirunnar