fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvaða lið komust áfram í Evrópudeildinni: Öruggt hjá Manchester United – Arsenal í framlengingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið örugglega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir leik við Club Brugge í kvöld.

Fyrri leik liðanna lauk 1-1 á heimavelli Brugge en United vann sannfærandi 5-0 heimasigur í seinni leiknum.

Brugge spilaði lengi manni færri eftir rauða spjald Simon Deli í fyrri hálfleik og átti í raun aldrei möguleika.

Arsenal er ekki komið áfram ennþá en liðið tapaði 1-0 gegn Olympiakos. Úrslitin voru þau sömu í fyrri leiknum og er framlenging að hefjast.

Ragnar Sigurðsson spilaði allan leikinn með FC Kaupmannahöfn sem vann frábæran 3-1 útisigur á Celtic og fer áfram samanlagt, 4-2.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslitin og hvaða lið fara áfram.

Manchester United 5-0 Club Brugge (6-1 samanlagt)
1-0 Bruno Fernandes(víti)
2-0 Odion Ighalo
3-0 Scott McTominay
4-0 Fred
5-0 Fred

Arsenal 0-1 Olympiakos (Framlenging að hefjast, 1-1 samanlagt)
0-1 Pape Cisse

Celtic 1-3 FCK (2-4 samanlagt)
0-1 Michael Santos
1-1 Odsonne Edouard(víti)
1-2 Pep Biel
1-3 Dame N’Doye

Ajax 2-1 Getafe (2-3 samanlagt)
0-1 Jaime Mata
1-1 Donny van de Beek
2-1 Mathias Olivera Miramontes

Inter 2-1 Ludogorets (4-1 samanlagt)
0-1 Cauly Oliveira-Souza
1-1 Cristiano Biraghi
2-1 Romelu Lukaku

Sevilla 0-0 Cluj (1-1 samanlagt, Sevilla áfram á útivallarmarki)

Benfica 3-3 Shakhtar (4-5 samanlagt)
1-0 Pizzi
1-1 Ruben Dias(sjálfsmark)
2-1 Ruben Dias
3-1 Rafa Silva
3-2 Taras Stepanenko
3-3 Alan Patrick

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“