fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 11:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid telur sig geta fengið Mohamed Salah frá Liverpool í sumar. Frá þessu greinir El Desmarque á Spáni.

Þar segir að ef Real Madrid takist loks að losa sig við Gareth Bale í sumar, sé það efst á lista að fá Salah frá Liverpool.

Sagt er að Real Madrid telji Salah til sölu fyrir um 120 milljónir punda.

Real Madrid myndi helst vilja fá Kylian Mbappe en 250 milljóna punda verðmiði á honum, verður líklega til þess að Real Madrid lætur það eiga sig.

Salah er sagður spenntur fyrir því að reyna fyrir sér í La Liga með stórveldinu Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni