fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru staddir í Flórída þessa dagana en þeir undirbúa sig fyrir keppni næsta sumar.

Íslandsmeistararnir voru besta lið landsins síðasta sumar en liðið leikur undir stjórn Rúnars Kristinssonar.

Það var stuð hjá sumum leikmönnum liðsins í Bandaríkjunum þar sem liðið var í æfingaferð.

Kristján Flóki Finnbogason, leikmaður liðsins, fékk það verkefni að teikna einn liðsfélaga sinn, nakinn!

Talið er að Kristján sé að teikna sóknarmanninn Björgvin Stefánsson en ekki sést í andlit hans.

Í þessu stutta myndbandi má einnig heyra lagið ‘My heart will go on’ með Celine Dion og vantar ekki upp á dramatíkina.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Í gær

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi