fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Myndi Liverpool selja hann fyrir 130 milljónir?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 16:13

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, segir að stuðningsmenn liðsins myndu íhuga að selja Mo Salah fyrir um 130 milljónir punda.

Carragher segir að Salah fái ekki sömu ást og aðrir leikmenn liðsins sem kæmi ekki til greina að selja í sumar.

,,Ég held að utan frá þá sé horft á hann sem leikmann í heimsklassa en hann fær ekki alveg nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Carragher.

,,Auðvitað hefur hann farið aðeins niður á við miðað við fyrsta tímabilið, hann var aldrei að fara að skora önnur 47 mörk.“

,,Það er ekki séns að Liverpool stuðningsmenn myndu selja Alisson eða Virgil van Dijk en ef þú býður 130 milljónir í Salah þá hugsarðu um það. Þess vegna segi ég að hann sé ekki alveg í nógu miklum metum hjá þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag