fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, miðjumaður Manchester United ætlaði að ganga í raðir Manchester United árið 2014 og hafði samið við David Moyes.

Moyes var svo rekinn undir lok tímabilsins og Louis van Gaal var ráðinn til starfa, hann vildi ekki fá Kroos.

Kroos og Van Gaal höfðu unnið saman hjá FC Bayern og náðu ekki vel saman, því vildi sá hollenski ekki fá Kroos og fór og sótti Ander Herrea.

,,David Moyes kom og hitti mig og samningurinn var bara nánast klár. Moyes var svo rekinn og Van Gaal kom inn, það flækti málið,“ sagði Kroos við The Athletic.

,,Van Gaal vildi tíma til að byggja upp sitt lið, ég heyrði ekkert frá United í nokkrar vikur. Ég fór að efast og HM fór af stað Carlo Ancelotti sem var með Real Madrid þá, hringdi. Þá var það bara klárað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Í gær

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“