fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Solskjær heldur varla vatni yfir Fernandes: Líkir honum við tvo fyrrum leikmenn félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Watford. Spilað var á Old Trafford í Manchester og átti nýi maðurinn Bruno Fernandes hörkuleik fyrir heimamenn.

Fernandes skoraði bæði og lagði upp fyrir United í 3-0 sigri en mark hans kom af vítapunktinum. Þeir Anthony Martial og Mason Greenwood spiluðu einnig fyrir United í sigrinum.

,,Miðað við markaðinn í dag þá gerðum við góð kaup á Fernandes,“ sagði Solskjær. ,,Hann hefur komið inn og gert mjög vel, hann hefur keyrt hópinn í gang. Það er meira virði en að fá leikmann inn.“

,,Hann hefur gefið stuðningsmönnum líf, það sést á stuðningsmönnum okkar. Þeir eru vanir leikmönnum með stóran persónuleika, hugarfar og gæði. Allir þessir kostir eru það sem stuðningsmenn United vilja sjá í leikmanna.“

,,Frá fyrstu mínútu, hefur hann komið inn og verið hluti af hópnum. Hann gerir kröfu á boltann, sumir taka sér tíma í að komast inn í hlutina en hann var með sjálfstraust frá fyrstu mínútu.“

,,Hann er blanda af Scholes og Veron, hann er með stuttan þráð eins og Veron en mikið af hæfileikum Scholes.“

,,Hann hefur gert frábærlega, hann er Manchester United karakter. Hann vill boltann, vill stjórna leiknum og hjálpa liðsfélögum sínum að spila vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag