fbpx
Þriðjudagur 07.apríl 2020
433Sport

Kokhraustur fyrir leikinn gegn Chelsea: ,,Ekki besta lið Evrópu í dag“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, er fullur sjálfstrausts fyrir leik gegn Chelsea á þriðjudag.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu en leikið er í London í 16-liða úrslitum keppninnar.

,,Þú hefðir haldið að maður væri búinn að sjá alla bestu leikvanga Evrópu eftir 100 leiki í Meistaradeildinni en ég hef aldrei heimsótt Stamford Bridge og hlakka til,“ sagði Muller.

,,Chelsea er með unga og hæfileikaríka leikmenn sem geta sært þig og við þurfum að vera reiðubúnir.“

,,Þeir eru þó ekki besta lið í Evrópu í dag og við þurfum ekki að óttast þá. Ég er fullur sjálfstrausts.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Lið ársins á Englandi: Sex úr Liverpool

Lið ársins á Englandi: Sex úr Liverpool
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjörnuna sem leigði sér tvær vændiskonur: „Þetta er viðbjóðslegt“

Urðar yfir stjörnuna sem leigði sér tvær vændiskonur: „Þetta er viðbjóðslegt“