fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433Sport

Kokhraustur fyrir leikinn gegn Chelsea: ,,Ekki besta lið Evrópu í dag“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, er fullur sjálfstrausts fyrir leik gegn Chelsea á þriðjudag.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu en leikið er í London í 16-liða úrslitum keppninnar.

,,Þú hefðir haldið að maður væri búinn að sjá alla bestu leikvanga Evrópu eftir 100 leiki í Meistaradeildinni en ég hef aldrei heimsótt Stamford Bridge og hlakka til,“ sagði Muller.

,,Chelsea er með unga og hæfileikaríka leikmenn sem geta sært þig og við þurfum að vera reiðubúnir.“

,,Þeir eru þó ekki besta lið í Evrópu í dag og við þurfum ekki að óttast þá. Ég er fullur sjálfstrausts.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sancho spilar tölvuleiki með leikmönnum Manchester United

Sancho spilar tölvuleiki með leikmönnum Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“
433Sport
Í gær

Stjórinn og stjórnin í hár saman – Njósnarar, fjarlægur forseti og önnur vandamál

Stjórinn og stjórnin í hár saman – Njósnarar, fjarlægur forseti og önnur vandamál
433Sport
Í gær

Svartur knattspyrnumaður reglulega stöðvaður af lögreglunni – „Í hvert skipti er ég spurður að því sama“

Svartur knattspyrnumaður reglulega stöðvaður af lögreglunni – „Í hvert skipti er ég spurður að því sama“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal eru bikarmeistarar eftir sigur á Chelsea – Komast í Evrópudeildina

Arsenal eru bikarmeistarar eftir sigur á Chelsea – Komast í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni