fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Gefst ekki upp hjá Arsenal – ,,Er til staðar fyrir liðið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, segir að hann væri hættur ef hann væri ekki að reyna að berjast fyrir sínu hjá félaginu.

Mustafi hefur verið sterklega gagnrýndur hjá Arsenal en hann hefur enn fulla trú á eigin hæfiileikum.

,,Í lok dags þá vitum við hvernig fótboltinn virkar. Þú færð alltaf þín tækifæri,“ sagði Mustafi.

,,Þú færð séns á að reyna aftur og aftur og þegar þú byrjar að gefast upp þá er kominn tími á að hætta.“

,,Það er ekki eins og atvinnumaður á að hugsa. Ég reyni alltaf að setja það persónulega til hliðar og vera til staðar fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar