fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Watford.

Spilað var á Old Trafford í Manchester og átti nýi maðurinn Bruno Fernandes hörkuleik fyrir heimamenn.

Fernandes skoraði bæði og lagði upp fyrir United í 3-0 sigri en mark hans kom af vítapunktinum.

Víti Fernandes var ansi laglegt en hann bauð upp á eins tækni og Jorginho, leikmaður Chelsea.

Fernandes hoppaði létt upp áður en hann skoraði örugglega framhjá Ben Foster.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið