fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433

Immobile skráði sig í sögubækurnar – Ótrúlegur árangur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ciro Immobile, leikmaður Lazio, hefur átt stórkostlegt tímabil með liðinu sem er að berjast um ítalska meistaratitilinn.

Immobile er þrítugur sóknarmaður en hann skoraði í 3-2 sigri Lazio á Genoa á útivelli í dag.

Immobile hefur nú skorað 27 mörk í 25 leikjum í Serie A og er sá fyrsti til að ná því síðustu 61 ár.

Antonio Angellino var sá síðasti til að skora svo mörg mörk í svo fáum leikjum fyrir Inter Milan árið 1959.

Markametið í Serie A er í eigu Gonzalo Higuain sem skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Napoli árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum