fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Fyrrum atvinnumaður gagnrýnir vinnubrögð Sun – ,,Vanvirðing áður en hann snertir boltann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara, fyrrum leikmaður Tottenham, lét götublaðið The Sun heyra það á Twitter í gær.

Sun birti myndband af Martin Braithwaite, leikmanni Barcelona, en hann samdi við félagið á dögunum.

Þar mátti sjá Braithwaite í reit ásamt nýju liðsfélögunum og var hann í smá basli með að ná til boltanns.

Sun ákvað að birta myndband af því á Twitter-síðu sína og brást O’Hara reiður við.

,,Hættið að reyna að vanvirða leikmanninn áður en hann hefur sparkað í boltann fyrir liðið,“ sagði O’Hara.

,,Það er eðlilegt að ná ekki boltanum í reit. Þið eruð of fljótir að gagnrýna leikmann sem var að upplifa drauminn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð