fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fyrrum atvinnumaður gagnrýnir vinnubrögð Sun – ,,Vanvirðing áður en hann snertir boltann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara, fyrrum leikmaður Tottenham, lét götublaðið The Sun heyra það á Twitter í gær.

Sun birti myndband af Martin Braithwaite, leikmanni Barcelona, en hann samdi við félagið á dögunum.

Þar mátti sjá Braithwaite í reit ásamt nýju liðsfélögunum og var hann í smá basli með að ná til boltanns.

Sun ákvað að birta myndband af því á Twitter-síðu sína og brást O’Hara reiður við.

,,Hættið að reyna að vanvirða leikmanninn áður en hann hefur sparkað í boltann fyrir liðið,“ sagði O’Hara.

,,Það er eðlilegt að ná ekki boltanum í reit. Þið eruð of fljótir að gagnrýna leikmann sem var að upplifa drauminn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar