fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum atvinnumaður gagnrýnir vinnubrögð Sun – ,,Vanvirðing áður en hann snertir boltann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara, fyrrum leikmaður Tottenham, lét götublaðið The Sun heyra það á Twitter í gær.

Sun birti myndband af Martin Braithwaite, leikmanni Barcelona, en hann samdi við félagið á dögunum.

Þar mátti sjá Braithwaite í reit ásamt nýju liðsfélögunum og var hann í smá basli með að ná til boltanns.

Sun ákvað að birta myndband af því á Twitter-síðu sína og brást O’Hara reiður við.

,,Hættið að reyna að vanvirða leikmanninn áður en hann hefur sparkað í boltann fyrir liðið,“ sagði O’Hara.

,,Það er eðlilegt að ná ekki boltanum í reit. Þið eruð of fljótir að gagnrýna leikmann sem var að upplifa drauminn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð