fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi

433
Laugardaginn 22. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling, leikmaður Roma, varð fyrir áfalli á föstudag er hann missti hundinn sinn, Miley.

Smalling er nafn sem flestir þekkja en hann hefur lengi verið á mála hjá Manchester United og enska landsliðinu.

Hann skrifaði undir lánssamning við Roma í sumar og hefur staðið sig með prýði á Ítalíu.

Talið er að rottueitur hafi endað líf hundsins sem Smalling og eiginkona hans Sam Cooke höfðu átt í mörg ár.

Hjónin eiga einnig hundana Ruben og Summer en þau veiktust einnig illa en lifðu þó eitrið af.

Miley var elst af þeim öllum en Cooke greindi frá dauða hennar á Instagram í gærkvöldi.

Samkvæmt enskum miðlum er talið að eitrinu hafi verið komið viljandi fyrir og að dauðsfallið hafi ekki verið slys.

Myndir af Miley má sjá hér fyrir neðan.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United