fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Henderson missir líklega af sex leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool verður frá í þrjár vikur og missir líklega af sex leikjum á því tímabili.

Henderson fór meiddur af velli í 1-0 tapi gegn Atletico Madrid á þriðjudag.

Henderson var í tæpan hálftíma á sjúkrahúsinu í Liverpool í dag þar sem lærið var myndað, þar voru meiðslin staðfest.

James Milner fyllti skarð Henderson á þriðjudag en talið er tæpt að Henderson geti spilað síðari leikinn gegn Atletico þann 11 mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Í gær

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Í gær

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð