fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodø/Glimt hefur staðfest kaup sín á Alfons Sampsted frá Norrköping í Svíþjóð. Hann gerði þriggja ára samning við félagið.

Alfons átti einnig í viðræðum við Álasund en Bodø/Glimt sem endaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar í fyrra, hafði betur.

Alfons var á láni hjá Breiðablik í fyrra en hann fékk fá tækifæri í Svíþjóð.

Bakvörðurinn knái ætti að fá stórt hlutverk hjá Bodø/Glimt en hann kom til Noregs í gær og fór í læknisskoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvar stórstjarnan er föst í einangrun: Hefur það betra en flestir – Allt til alls

Sjáðu hvar stórstjarnan er föst í einangrun: Hefur það betra en flestir – Allt til alls
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Næturbrölt á tímum útgöngubanns kostar hann 26 milljónir

Næturbrölt á tímum útgöngubanns kostar hann 26 milljónir
433Sport
Í gær

Birkir Kristinsson ræðir dvöl sína í fangelsi: „Ég óska engum þess að þurfa að sitja inni“

Birkir Kristinsson ræðir dvöl sína í fangelsi: „Ég óska engum þess að þurfa að sitja inni“