fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, stjarna Manchester United, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla.

Þetta hefur Ole Gunnar Solskjær staðfest en Rashford hefur misst af síðustu leikjum enska liðsins.

Solskjær staðfesti að Rashford yrði ennþá frá í nokkra mánuði og snýr hann ekki eins fljótt til baka og vonast var eftir.

Meiðsli leikmannsins eru einfaldlega alvarlegri en búist var við og er möguleiki á að Rashford missi af EM.

Solskjær sagði það einnig að ef Rashford væri ekki búinn að komast í gott form þá færi hann ekki á EM.

Líkur eru á að tímabilið sjá einfaldlega búið hjá sóknarmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?