fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sá hárprúði í harkalegum deilum við Arteta í Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli í gær þegar Matteo Guendouzi, leikmaður Arsenal var ekki í leikmannahóp félagsins gegn Newcastle. Mikel Arteta, stjóri Arsenal gaf litlar útskýringar. Aðrar en að þær væru taktískar.

Guendouzi hefur leikið stórt hlutverk síðan Arteta tók við Arsenal og því kom fjarvera hans ansi mikið á óvart.

Telegraph segir svo frá því í dag að ástæðan sé harkaleg rifrildi, Guendouzi og Arteta áttu í hörðum deilum í æfingaferð félagsins í Dubai.

Arsenal fór til Dubai í vetrarfríinu og rifrildi Guendouzi og stjórans hófust á æfingasvæðinu. Rifrildi þeirra hélt svo áfram um kvöldið á hóteli liðsins.

Guendouzi er ungur franskur miðjumaður en ljóst er að hann þarf að hafa fyrir því að fá að spila undir stjórn Arteta, eftir þessar deilur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við