fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Lampard alls ekki sammála Solskjær: Mark og rautt spjald

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:31

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er alls ekki sammála kollega sínum Ole Gunnar Solskjær eftir leik við Manchester United í kvöld.

Solskjær tjáði sig um tvö atvik eftir leik – mögulegt rautt spjald á Harry Maguire og mark sem var dæmt af Chelsea vegna brots.

Solskjær hrósaði VAR eftir viðureignina sem United vann 2-0 en Lampard var langt frá því að vera á sama máli.

,,Ég hef séð þetta aftur og já þetta er rautt spjald. VAR er þarna til þess að dæma og dæmdu þetta vitlaust,“ sagði Lampard.

,,Markið sem við skoruðum, það er hrint í Azpilicueta og hann ýtir í annan leikmann. Honum var hrint og þetta voru ekki augljós mistök hjá dómaranum. Markið átti að standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“