fbpx
Miðvikudagur 08.apríl 2020
433

Lampard alls ekki sammála Solskjær: Mark og rautt spjald

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er alls ekki sammála kollega sínum Ole Gunnar Solskjær eftir leik við Manchester United í kvöld.

Solskjær tjáði sig um tvö atvik eftir leik – mögulegt rautt spjald á Harry Maguire og mark sem var dæmt af Chelsea vegna brots.

Solskjær hrósaði VAR eftir viðureignina sem United vann 2-0 en Lampard var langt frá því að vera á sama máli.

,,Ég hef séð þetta aftur og já þetta er rautt spjald. VAR er þarna til þess að dæma og dæmdu þetta vitlaust,“ sagði Lampard.

,,Markið sem við skoruðum, það er hrint í Azpilicueta og hann ýtir í annan leikmann. Honum var hrint og þetta voru ekki augljós mistök hjá dómaranum. Markið átti að standa.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Í gær

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann
433Sport
Í gær

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik