Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Maddison sagður hafa tekið ákvörðun: Vill fara til Manchester United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, miðjumaður Leicester er sagður hafa tekið ákvörðun er varðar framtíð sína. Þessi öflugi miðjumaður vill ganga í raðir Manchester United.

United hefur viljað fá Maddison síðustu mánuði en Leicester hefur verið að ræða nýjan samning við hann.

Enski miðjumaðurinn ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United og segir Manchester Evening News að hann vilji fara þangað.

Staðarblaðið í Manchester segir að Maddison skoði málið þessa dagana, Leicester býður honum væna launahækkun en skrefið á Old Trafford heillar.

United er að skoða sína kosti varðandi sumarið og horfir félagið til Maddison eða Jack Grealish hjá Aston Villa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Ruben Neves gegn Espanyol

Sjáðu stórbrotið mark Ruben Neves gegn Espanyol
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist hafa verið nálægt því að semja við United – ,,Beið eftir símtalinu“

Segist hafa verið nálægt því að semja við United – ,,Beið eftir símtalinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og fór

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og fór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar
433Sport
Í gær

Hafliði Breiðfjörð hlýtur fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ

Hafliði Breiðfjörð hlýtur fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ
433Sport
Í gær

Ferguson heimsótti mann sem var að fá skilaboð frá læknum: Á nokkra mánuði eftir á lífi

Ferguson heimsótti mann sem var að fá skilaboð frá læknum: Á nokkra mánuði eftir á lífi