fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu geggjaðan heimavöll sem á að byggja fyrir Jón Daða og félaga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall í gær sem mætti Fulham í Championship-deildinni. Jón Daði spilaði allan leikinn fyrir Millwall og skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli.

Mark landsliðsmannsins átti hins vegar aldrei að standa en hann var vel rangstæður.

Milwall fékk svo góð tíðindi í dag en félagið hefur staðið í viðræðum við yfirvöld vegna heimavallar síns, félagið verður áfram á sama stað í Lewisham hverfinu í London.

Félagið ætlar því í verulegar endurbætur á heimavelli sínum, The Den og verðu hann einkar glæsilegur.

Félagið ætlar að stækka hann úr 20 þúsund manna vell í 30 þúsund manna völl, byggja hótel og fleira glæsilegt í kringum hann.

Myndir af nýjum heimavelli félagsins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða