Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Liverpool hefur fram í apríl að fá þýsku markavélina á útsöluverði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er byrjað að skoða hvaða leikmenn félagið getur fengið í sumar til að styrkja hóp sinn.

Liverpool er að vinna ensku deildina í fyrsta sinn í 30 ár, magnað starf sem Jurgen Klopp hefur unnið.

Þýski framherjinn hefur raðað inn mörkum fyrir Leipzig og kostar 51 milljón punda í sumar, slík klásúla er sögð vera í samningi hans.

Klásúlan er virk fram í apríl en þá getur Leipzig ákveðið hvaða verðmiða félagið klesst á hann.

Timo Werner, framherj RB Leipzig er sagður ofarlega á lista Klopp en Bild í Þýskalandi segir frá.

Bild segir að Liverpool horfi til þess að auka breiddina í sóknarleik sínum og Werner gæti verið góður kostur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag