fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Liverpool ætlar að nýta öll sambönd til að fá Sancho: Klopp og fjórir vinir hans notaðir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur látið Borussia Dortmund vita að félagið vilji kaupa Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Þetta segja ensk götublöð í dag.

Dortmund er búið að ákveða að leyfa Sancho að fara í sumar og verður kaupverðið í kringum 120 milljónir punda.

Manchester United hefur mikinn áhuga á þessum enska landsliðsmanni og sömu sögu er að segja af Chelsea, Liverpool hefur einnig áhuga samkvæmt þessu.

Liverpool vonar að gott samband Jurgen Klopp við Dortmund geti hjálpað, Sancho er 19 ára gamall. Klopp starfaði hjá Dortmund í sjö ár.

Sancho er einnig góður vinur Trent Alexander-Arnold, Alex Oxlade-Chamberlain og Jordan Henderson. Auk þess lék hann með Rhian Brewster í yngri landsliðum Englands. Sagt er að þessir menn muni setja pressu á Sancho að velja Liverool.

Liverpool vonar að þetta hjálpi en Sancho kæmi til með að auka breiddina verulega í sóknarleik liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum