fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Liverpool ætlar að nýta öll sambönd til að fá Sancho: Klopp og fjórir vinir hans notaðir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur látið Borussia Dortmund vita að félagið vilji kaupa Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Þetta segja ensk götublöð í dag.

Dortmund er búið að ákveða að leyfa Sancho að fara í sumar og verður kaupverðið í kringum 120 milljónir punda.

Manchester United hefur mikinn áhuga á þessum enska landsliðsmanni og sömu sögu er að segja af Chelsea, Liverpool hefur einnig áhuga samkvæmt þessu.

Liverpool vonar að gott samband Jurgen Klopp við Dortmund geti hjálpað, Sancho er 19 ára gamall. Klopp starfaði hjá Dortmund í sjö ár.

Sancho er einnig góður vinur Trent Alexander-Arnold, Alex Oxlade-Chamberlain og Jordan Henderson. Auk þess lék hann með Rhian Brewster í yngri landsliðum Englands. Sagt er að þessir menn muni setja pressu á Sancho að velja Liverool.

Liverpool vonar að þetta hjálpi en Sancho kæmi til með að auka breiddina verulega í sóknarleik liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir