fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Haaland hlær að sögusögnunum um United – ,,Allir vita að ég er ekki svona manneskja“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, hlær að þeim sögusögnum að hann hafi verið með risa launakröfur í janúar ef hann ætti að ganga í raðir Manchester United.

Talað var um að Haaland hafi beðið um ósanngjörn laun og að United hafi dregið sig til baka úr kapphlaupinu.

Þessi 19 ára gamli strákur harðneitar þessum sögusögnum og segir þær fyndnar.

,,Þetta snerist ekkert um það heldur mennina sem ákváðu að skrifa þetta,“ sagði Haaland.

,,Þeir þurfa að útskýra þetta fyrir mér ef þeir hitta mig. Ég einbeiti mér ekkert að því.“

,,Það er fyndið ef ég fæ þann stimpil á mig. Allir sem þekkja mig vita að ég er ekki þannig manneskja.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðjón Pétur samdi við Stjörnuna

Guðjón Pétur samdi við Stjörnuna
433Sport
Í gær

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Í gær

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað
433Sport
Í gær

Stærstu mistök ferilsins voru að hafna Liverpool

Stærstu mistök ferilsins voru að hafna Liverpool