fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Eigandinn baunar á Klinsmann eftir uppsögnina: ,,Getur gert þetta sem unglingur en ekki hér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigandi Hertha Berlin, Lars Windhorst, er langt frá því að vera ánægður með Jurgen Klinsmann.

Klinsmann hætti óvænt sem stjóri Hertha á dögunum en hann sagði upp eftir tíu vikur í starfi.

Windhorst er reiður út í þýska stjórann og er ekki ánægður með hvernig hann skildi við liðið.

,,Mér þykir leitt að Jurgen hafi farið frá okkur á þennan hátt. Ég talaði við hann í síma og hann baðst afsökunar,“ sagði Windhorst.

,,Því miður vegna hvernig hann fór þá getur hann ekki snúið aftur í starf í stjórninni.“

,,Hvernig hann yfirgaf okkur var óásættanlegt. Þú getur gert þetta sem unglingur en ekki í þessum heimi.“

,,Nafn hans er heimsþekkt og við vorum mjög nálægt því að semja við nýja styrktaraðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina