fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Leikmaður í úrvalsdeildinni segir dómara vera til skammar – ,,Engin virðing á sunnudaginn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Gosling, leikmaður Bournemouth, heimtar afsökunarbeiðni frá dómaranum John Moss sem dæmdi leik liðsins við Sheffield United um helgina.

Gosling spilaði í þessum leik en hann segir að Moss hafi komið illa fram við leikmenn Bournemouth í tapinu.

Gosling fer svo langt og segir Moss hafa verið til skammar og segir hann sýna enga virðingu á velli.

,,Dómarinn hjálpaði okkur ekki. Hann dæmdi á smávægileg brot og lét í kjölfarið lítil ummæli falla í garð tveggja eða þriggja leikmanna sem hjálpaði ekki,“ sagði Gosling.

,,Það var mikil vanvirðing í því sem hann var að segja. Dómararnir tala um virðingu í byrjun leiktíðar en það var engin virðing frá John Moss á sunnudaginn. Hann var til skammar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jamie Vardy með þrennu í sigri á Manchester City

Jamie Vardy með þrennu í sigri á Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri
433Sport
Í gær

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu
433Sport
Í gær

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik