fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Leikmaður í úrvalsdeildinni segir dómara vera til skammar – ,,Engin virðing á sunnudaginn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Gosling, leikmaður Bournemouth, heimtar afsökunarbeiðni frá dómaranum John Moss sem dæmdi leik liðsins við Sheffield United um helgina.

Gosling spilaði í þessum leik en hann segir að Moss hafi komið illa fram við leikmenn Bournemouth í tapinu.

Gosling fer svo langt og segir Moss hafa verið til skammar og segir hann sýna enga virðingu á velli.

,,Dómarinn hjálpaði okkur ekki. Hann dæmdi á smávægileg brot og lét í kjölfarið lítil ummæli falla í garð tveggja eða þriggja leikmanna sem hjálpaði ekki,“ sagði Gosling.

,,Það var mikil vanvirðing í því sem hann var að segja. Dómararnir tala um virðingu í byrjun leiktíðar en það var engin virðing frá John Moss á sunnudaginn. Hann var til skammar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“