fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Leikmaður í úrvalsdeildinni segir dómara vera til skammar – ,,Engin virðing á sunnudaginn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Gosling, leikmaður Bournemouth, heimtar afsökunarbeiðni frá dómaranum John Moss sem dæmdi leik liðsins við Sheffield United um helgina.

Gosling spilaði í þessum leik en hann segir að Moss hafi komið illa fram við leikmenn Bournemouth í tapinu.

Gosling fer svo langt og segir Moss hafa verið til skammar og segir hann sýna enga virðingu á velli.

,,Dómarinn hjálpaði okkur ekki. Hann dæmdi á smávægileg brot og lét í kjölfarið lítil ummæli falla í garð tveggja eða þriggja leikmanna sem hjálpaði ekki,“ sagði Gosling.

,,Það var mikil vanvirðing í því sem hann var að segja. Dómararnir tala um virðingu í byrjun leiktíðar en það var engin virðing frá John Moss á sunnudaginn. Hann var til skammar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir