fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Leikmaður í úrvalsdeildinni segir dómara vera til skammar – ,,Engin virðing á sunnudaginn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Gosling, leikmaður Bournemouth, heimtar afsökunarbeiðni frá dómaranum John Moss sem dæmdi leik liðsins við Sheffield United um helgina.

Gosling spilaði í þessum leik en hann segir að Moss hafi komið illa fram við leikmenn Bournemouth í tapinu.

Gosling fer svo langt og segir Moss hafa verið til skammar og segir hann sýna enga virðingu á velli.

,,Dómarinn hjálpaði okkur ekki. Hann dæmdi á smávægileg brot og lét í kjölfarið lítil ummæli falla í garð tveggja eða þriggja leikmanna sem hjálpaði ekki,“ sagði Gosling.

,,Það var mikil vanvirðing í því sem hann var að segja. Dómararnir tala um virðingu í byrjun leiktíðar en það var engin virðing frá John Moss á sunnudaginn. Hann var til skammar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta