fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

Rakel Hönnudóttir hætt að leika fyrir Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rakel Hönnudóttir leikmaður Breiðabliks hefur ákveðið að hætta að leika með íslenska landsliðinu. Frá þessu greinir KSÍ:

Rakel lék 103 landsleiki á ferli sínum með Íslandi, sá síðasti kom í sigri gegn Ungverjalandi fyrr í vikunni þegar stelpurnar tryggðu sig inn á Evrópumótið í Englandi.

Í leikjunum 103 með A-landsliði kvenna skoraði Rakel níu mörk en hún fór þrisvar með liðinu á Evrópumótið.

Evrópumótið fer fram árið 2022 og hefur Rakel ákveðið að gefa ekki kost á sér í það verkefni.

Rakel er 32 ára en hún hefur spilað 270 leiki í deild og bikar á Íslandi og skorað í þeim 179 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjörnulið UEFA árið 2020 – Erfitt að sjá þetta ganga upp þó útlitið sé gott

Stjörnulið UEFA árið 2020 – Erfitt að sjá þetta ganga upp þó útlitið sé gott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að borga yfir 3 milljónir í tryggingu á ári – Stútaði 40 milljóna króna bíl í jólabúning

Þarf að borga yfir 3 milljónir í tryggingu á ári – Stútaði 40 milljóna króna bíl í jólabúning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi hættur í Árbænum – Tekur við yngri landsliðum Íslands

Ólafur Ingi hættur í Árbænum – Tekur við yngri landsliðum Íslands
433Sport
Í gær

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“