fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

Mourinho heldur áfram að slá í gegn – Einmana í snjónum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham eru komið í í 32. liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa náð í eitt stig í 3-3 jafntefli gegn LASK í gær.

Jose Mourinho stjóri liðsins var ekki sáttur með sína menn sem misstu niður forskot í leiknum.

Hann birti mynd af sér á Instagram þar sem hann stendur í snjónum í Austurríki. „Æfing á morgun en klukkan 12:00,“ skrifar Mourinho á Instagram.

Á dögunum hafði Tottenham tapað útileik í Evrópu og þá ætlaði Mourinho að hafa æfinguna klukkan 11:00 og birti mynd af því.

Stjórinn hefur vakið mikla athygli á Instagram síðustu vikur og hans bestu færslur má sjá hér að neðan.

Fleiri myndir af Mourinho sem vakið hafa athygli:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal horfir til norska undrabarnsins í Real Madrid

Arsenal horfir til norska undrabarnsins í Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtti sér orð Carragher um sig til að bæta leik sinn – Hefur nú skorað í þremur leikjum í röð

Nýtti sér orð Carragher um sig til að bæta leik sinn – Hefur nú skorað í þremur leikjum í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjörnulið UEFA árið 2020 – Erfitt að sjá þetta ganga upp þó útlitið sé gott

Stjörnulið UEFA árið 2020 – Erfitt að sjá þetta ganga upp þó útlitið sé gott
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wenger fer fögrum orðum um Özil – Segir stutt í að hann sýni sitt besta

Wenger fer fögrum orðum um Özil – Segir stutt í að hann sýni sitt besta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þurfa að greiða Íslandsvini um 200 milljónir – Ráku hann eftir ölvunarakstur

Þurfa að greiða Íslandsvini um 200 milljónir – Ráku hann eftir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“
433Sport
Í gær

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?