fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool er þekktur fyrir að vera með báðar fætur á jörðinni og vill halda einkalífinu fyrir sig.

Salah hefur verið magnaður frá því að hann gekk í raðir Liverpool og er ein stærsta ástæða þess að félagið er farið að vinna stóra titla á nýjan leik.

Utan vallar elskar Salah að fá sér nýjan og kraftmikinn bíl ef marka má ensk blöð sem hafa nú skoðað bílaflota Salah.

Þar má finna hraðskreiða bíla en líka notalega jeppa ef þægindin eiga að vera í fyrirrúmi.

Flota hans má sjá hér að neðan.

BENTLEY CONTINENTAL GT, 27 milljónir

LAMBORGHINI AVENTADOR, 46 milljónir

MERCEDES AMG GLE COUPE, 11 milljónir

MERCEDES-BENZ SLS AMG ROADSTER, 30 milljónir

AUDI Q7, 9 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist óðum í Havertz

Styttist óðum í Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“