fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool er þekktur fyrir að vera með báðar fætur á jörðinni og vill halda einkalífinu fyrir sig.

Salah hefur verið magnaður frá því að hann gekk í raðir Liverpool og er ein stærsta ástæða þess að félagið er farið að vinna stóra titla á nýjan leik.

Utan vallar elskar Salah að fá sér nýjan og kraftmikinn bíl ef marka má ensk blöð sem hafa nú skoðað bílaflota Salah.

Þar má finna hraðskreiða bíla en líka notalega jeppa ef þægindin eiga að vera í fyrirrúmi.

Flota hans má sjá hér að neðan.

BENTLEY CONTINENTAL GT, 27 milljónir

LAMBORGHINI AVENTADOR, 46 milljónir

MERCEDES AMG GLE COUPE, 11 milljónir

MERCEDES-BENZ SLS AMG ROADSTER, 30 milljónir

AUDI Q7, 9 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar