fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

Heimavöllur Arsenal tilbúinn fyrir áhorfendur kvöldsins – Sjáðu myndirnar

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 19:24

Áhorfendur verða á leik Arsenal og Rapid Vienna í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tekur á móti Rapid Vienna í Evrópudeildinni klukkan 20:00. Leikurinn markar ákveðin tímamót því áhorfendur verða leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars.

Emirates, heimavöllur Arsenal, verður þó ekki þétt setinn. Aðeins 2000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Völlurinn tekur rúmlega 60.000 manns í sæti. Búið að er gera fjölda ráðstafana til að minnka líkur á því að áhorfendur hópist saman.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á vellinum í dag.

Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lið ársins á Englandi nú þegar mótið er hálfnað

Lið ársins á Englandi nú þegar mótið er hálfnað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United með samsæriskenningu eftir nýjasta útspil Ronaldo

Stuðningsmenn Manchester United með samsæriskenningu eftir nýjasta útspil Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var rekinn eftir að það fréttist af honum á djamminu í Reykjavík

Var rekinn eftir að það fréttist af honum á djamminu í Reykjavík